21.8.2009 | 21:32
Merkilegt nokk.
Það er auðsjáanlega ekki sama hver á í hlut þegar færa skal sönnun á meintu broti sem mynd næst af, Vinn í verslun þar sem vöru uppá 400,000 var stolið og góðar myndir náðust af hinum seka.Brugðist var skjótt við, en ekki mátti byrta myndirnar af honum á vef mbl.
![]() |
Kveikt var í Range Rovernum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Persónuvernd hefur kveðið upp úrskurði um mörg svona mál og eftir að hafa séð suma þeirra þá fær maður því miður á tilfinninguna að þeir hugsi fyrst og fremst um hag afbrotamanna.
Magnús Ó. (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 22:41
Myndgæðin eru ekki meiri en það að mennirnir eru óþekkjanlegir. Leysa varla málið með þessu myndefni.
Þorri Almennings Forni Loftski, 21.8.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.