Færsluflokkur: Bloggar
9.5.2010 | 12:15
Tönn fyrir Tönn
Er gamalt orðatiltæki sem á við um marga af þessum útrásarvíkingum.Þeir þurfa og eiga að gjalda fyrir misgjörðir sínar með upptöku eigna og fangelsisvist.
Látum börnin þeirra í friði. Þau hafa ekkert gert, frekar en við sem þurfum að borga brúsann.
Öðru máli gegnir um maka þessa fólks, sem í mörgum tilfellum hefur fengið eignir skráðar á sig og hefur þar að leiðandi tekið að fullu þátt í sukkinu með maka sínum.
Það á bara að sækja Sigurð Einarsson og fleiri. Hans tími er liðinn, hann ásamt fleirum kemst ekki undan réttvísinni lengur.
Sigurður Einarsson verður yfirheyrður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2010 | 13:59
Tíndur
Kristinn formaður hefur bara ekkert sést opinberlega síðan hann var kjörinn formaður VR
Það er alveg ótrúlegt að hann og formenn verkalýðsfélagana skuli ekki vera alveg brjálaðir í fjölmiðlum upp á hvern einasta dag, eins og farið er með félagsmenn þeirra.
Kristinn! sýndu nú hvað í þig er spunnið, og farðu að sýna okkur opinberlega að þú sért að vinna fyrir okkur VR félaga.
Genginn til liðs við leynileg öfl? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.8.2009 | 21:32
Merkilegt nokk.
Það er auðsjáanlega ekki sama hver á í hlut þegar færa skal sönnun á meintu broti sem mynd næst af, Vinn í verslun þar sem vöru uppá 400,000 var stolið og góðar myndir náðust af hinum seka.Brugðist var skjótt við, en ekki mátti byrta myndirnar af honum á vef mbl.
Kveikt var í Range Rovernum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar